Flugmaður American Eagle hneig niður í flugtaki – úrskurðaður látinn skömmu síðar

thordis@frettin.isErlentLeave a Comment

Nýráðinn flugmaður American Eagle, dótturfélags American Airlines, hneig niður í flugtaki á laugardagskvöld frá Chicago O’Hare alþjóðaflugvellinum á leið til Columbus, Ohio. Aðstoðarflugmaðurinn tók yfir stjórn vélarinnar og snéri henni við til O´Hare. Endurlífgun var reynd en flugmaðurinn var úrskurðaður látinn á sjúkrahúsi skömmu síðar. Upptökur sýna að flugstjórinn, Patrick Ford, hafi hnigið niður við stjórn American Eagle Embraer 175-þotunnar, … Read More