Fjórfaldur breskur mótorhjólameistari lést skyndilega 35 ára gamall

frettinErlent, ÍþróttirLeave a Comment

Hinn fjórfaldi breski mótorhjólameistari Keith Farmer lést skyndilega, 35 ára að aldri. Farmer var talinn einn besti mótorhjólamaður Norður-Írlands frá upphafi eftir yfirburðatímabil hans í íþróttinni á árunum 2010-2020. Farmer vann National Superstock 600 titilinn árið 2011 og National Superstock 1000cc árin 2012 og 2018. Hann vann einnig breska ofursportstitilinn (British Supersport) árið 2017. Four-time British motorcycling champion Keith Farmer, who … Read More

Dýrunum í Borgarbyggð verði tafarlaust komið til bjargar

frettinDýravelferðLeave a Comment

Dýraverndarsamband Íslans (DÍS) sendi eftirfarandi fyrirspurn á forstjóra Matvælastofnunar þriðjudaginn 08.11 en hefur engin viðbrögð fengið. DÍS kynnti sér aðstæður dýranna í Borgarbyggð sl. helgi og aftur í gærdag og ljóst að staðan er grafalvarleg. Stjórn DÍS áréttar kröfu sína um að umræddum dýrum verði tafarlaust komið til bjargar!

Leyniþræðir og leyndarlíf auðkýfinganna – 1. kapítuli

frettinArnar Sverrisson, PistlarLeave a Comment

Eftir Arnar Sverrisson: Auðkýfingar hafa yndi af því að stofna sjóði sjálfum sér til dýrðar. Starfsemi slíkra sjóða er undanþegin skatti eða því sem næst, rétt eins og valdahreiður þeirra, „fjárborgirnar“ eða borgríkin í Róm (Vatikanið), Lundúnum (City of London) og Washington (District of Columbia). Sama á reyndar við um Alþjóðareiknisskilabankann (Bank for International Settlements) í Genfar í Sviss, sem … Read More