Flórída verndaði íþróttafólk gegn yfirgangi lyfjarisanna og þvinguðum sprautum

frettinBólusetningar, Íþróttir, Þórdís B. Sigurþórsdóttir1 Comment

Fram kom í síðustu viku að Alþjóða handknattleikssambandið geri nú kröfu um að leikmenn og starfsmenn HM verði að vera „fullbólusettir“ (tvær til þrjár sprautur) til að mega taka þátt í mótinu og þurfi að fara í viðbótar Covidsprautu, séu meira en 270 dagar liðnir frá þeirri síðustu. Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ, sagði í samtali við Stöð 2 „að þessar … Read More

Afnám lýðræðis – yfirtaka auðhringa á heilbrigðismálum

frettinHeilbrigðismálLeave a Comment

Eftir Jón Karl Stefánsson. Þann sjöunda desember s.l. birtist nýjasta skýrsla World Inequality Lab, „The world Inequality Report 2022“. World Inequality Lab er stofnun innan hagfræðiháskólans í París sem helgar sig rannsóknum um alþjóðlegan ójöfnuð í tekjum og auði. Skýrslan er byggð á nýjustu niðurstöðum sem teknar eru saman af gagnagrunni þeirra, World Inequality Database. Niðurstöður hennar eru sláandi. Frá … Read More

Kínverjar rísa upp gegn „Núll Covid“ stefnunni – mótmælin breiðast hratt út

frettinCOVID-19, Erlent1 Comment

Mótmæli eru afar sjaldgæf í Kína þar sem harðar refsingar eru við hvers kyns mótmælum í landinu.  Í gærkvöldi var mótmælt víða, meðal annars í miðborg Shanghai, þar sem róleg athöfn breyttist í hróp gegn stjórnvöldum og „Núll Covid“ stefnunni. Ungt fólk í Kína sér nú að restin af heimsbúum er frjáls ferða sinna og gerir sér grein fyrir því … Read More