„Handritið“ að tísti Forseta Íslands fannst í tilkynningu frá Hvíta húsinu

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, Innlent, Stjórnmál7 Comments

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, sendi Lula da Silva, sem virðist hafa sigrað Jair Bolsonaro í brasilísku forsetakosningunum á sunnudaginn, hamingjuóskir með tísti í gær. I congratulate President elect Lula da Silva on his victory in free and fair elections. Iceland and Brazil share democratic values and have common interests to work on, globally and bilaterally. I look forward to … Read More