Atlagan gegn tjáningarfrelsinu í Svíþjóð

frettinArnar Sverrisson, StjórnmálLeave a Comment

Eftir Arnar Sverrisson: Emanuel Karlsten skrifar í Göteborgsposten 17. þessa mánaðar: „Fyrst komu FRA-lögin, en þú tókst því með þegjandi þögninni, því þú varst með hreint mjöl í pokahorninu.“ FRA er Försvarets radioanstalt eða Fjarskiptaeftirlits- og netöryggisstofnun sænska Varnarmálaráðuneytisins, sem nú hefur fengið vald til að gaumgæfa boðskipti almennra borgara. „Stefan Löfven, fyrrverandi forsætisráðherra, lagði fram frumvarp árið 2021, þess … Read More

Spuni Samfylkingarinnar

frettinBjörn Bjarnason, Pistlar, Stjórnmál1 Comment

Björn Bjarnason skrifar: Fullyrðingar um lögbrot eru ekki aðeins spuni Samfylkingarinnar heldur einnig fréttastofu ríkisútvarpsins. Sigurður Kári Kristjánsson lögmaður sagði á Facebook þriðjudaginn 15. nóvember: „Ég hlustaði á formann Samfylkingarinnar fjalla um skýrslu Ríkisendurskoðunar á RÚV í morgun. Þar fullyrti Kristrún að mjög sterkar vísbendingar um lögbrot væru komnar fram í kjölfar birtingar þessarar skýrslu. Mér fannst ansi bratt hjá … Read More

Ríkislögmaður staðhæfir að hægt sé að skrifa út Ívermektín fyrir COVID-19 þar sem lyfið hefur fengið markaðsleyfi

frettinHeilbrigðismál4 Comments

Guðmundur Karl Snæbjörnsson heimilislæknir (Kalli Snæ), sendi frá sér tilkynningu í dag á fésbókavegg sínum, þess efnis að nú sé hann byrjaður að skrifa upp á ívermektín skv. lögbindandi lögskýringum ríkislögmanns.  Kalli Snæ segist bæði skrifa lyfseðlana í gegnum Lyfjagáttina og einnig gefur hann út sérhannaða lyfseðla sbr. meðfylgjandi mynd (sjá neðar). Kalli Snæ gerir hinsvegar athugasemdir við það hversu … Read More