Atlagan gegn tjáningarfrelsinu í Svíþjóð

thordis@frettin.isArnar Sverrisson, StjórnmálLeave a Comment

Eftir Arnar Sverrisson: Emanuel Karlsten skrifar í Göteborgsposten 17. þessa mánaðar: „Fyrst komu FRA-lögin, en þú tókst því með þegjandi þögninni, því þú varst með hreint mjöl í pokahorninu.“ FRA er Försvarets radioanstalt eða Fjarskiptaeftirlits- og netöryggisstofnun sænska Varnarmálaráðuneytisins, sem nú hefur fengið vald til að gaumgæfa boðskipti almennra borgara. „Stefan Löfven, fyrrverandi forsætisráðherra, lagði fram frumvarp árið 2021, þess … Read More