ESB þingmaður: „Lokanir og frelsisskerðingar voru byggðar á risavaxinni lygi“

thordis@frettin.isCOVID-19, Erlent, Stjórnmál2 Comments

Evrópuþingmaðurinn Christine Anderson frá Þýskalandi hélt í dag ræðu um Covid-faraldurinn frammi fyrir fullum sal af fólki í þinginu: „Það hefur verið logið að fólki, lygin er risavaxin og á þessari lygi byggðust allar frelsisskerðingar, lokanir, og takmarkanir sem ríkisstjórnir heims settu á borgara sína, sérstaklega ríkisstjórnir vestrænna lýðræðisríkja, allt var þetta byggt á þessari risavöxnu lygi,“ sagði Anderson. „Urusula … Read More