Fyrsta transkonan kjörin “Miss Greater Derry” í New Hampshire

thordis@frettin.isErlent, Transmál1 Comment

Fyrsti líffræðilegi karlmaðurinn vann í vikunni titilinn „Miss Greater Derry,“ í fegurðarsamkeppni sem haldin var í New Hampshire af Miss America samtökunum. „Í 100 ára sögu Ungfrú Ameríku hef ég formlega orðið FYRSTI transgender titilhafi innan Miss America stofnunarinnar,“ sagði Brian. Brian Nguyen varð sem sagt fyrsta transkonan til að vinna titil undir Miss America samtökunum. Hann fékk titilinn Greater … Read More