Fyrsti líffræðilegi karlmaðurinn vann í vikunni titilinn „Miss Greater Derry,“ í fegurðarsamkeppni sem haldin var í New Hampshire af Miss America samtökunum. „Í 100 ára sögu Ungfrú Ameríku hef ég formlega orðið FYRSTI transgender titilhafi innan Miss America stofnunarinnar,“ sagði Brian. Brian Nguyen varð sem sagt fyrsta transkonan til að vinna titil undir Miss America samtökunum. Hann fékk titilinn Greater … Read More
Ofsi í útlendingamálum
Björn Bjarnason skrifar: Á alþingi er leitað langt yfir skammt þegar þingmenn láta hjá líða að nýta sér þar þekkingu eins úr eigin hópi sem hann hefur aflað með alþjóðastarfi sínu. Birgir Þórarinsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, situr í flóttamannanefnd þings Evrópuráðsins. Þá hefur hann á eigin vegum ferðast til Úkraínu til að aðstoða og kynnast högum stríðshrjáðra íbúa landsins Á vegum … Read More
Ashwagandha virkar vel á heilsuna
Eftir Guðrúnu Bergmann: Nafnið er langt og flókið, en áhrifin af efnunum úr þessum sígræna runna sem vex í Asíu og Afríku eru það síður en svo. Ashwagandha er ein mikilvægasta jurtin í hinum aldagömlu Ayurvedískum náttúrulækningum sem stundaðar eru á Indlandi. Í þúsundir ára hafa Indverjar notað Ashwagandha til að draga úr streituálagi hjá fólki, auka orku líkamans og … Read More
- Page 1 of 2
- 1
- 2