B-17 sprengjuflugvél og minni vél lenda saman á flugsýningu í Dallas

frettinErlentLeave a Comment

Söguleg B-17 sprengjuflugvél og önnur minni vél, Bell P-63 Kingcobra, rákust saman í lofti og hröpuðu til jarðar á flugsýningunni í Dallas í dag. Óljóst er hversu margir voru í hverri vél. Myndband sem birt var á netinu sýnir Boeing B17 Flying Fortress sprengjuflugvél nálgast flugleið annarrar vélar af tegundinni Bell P-63 Kingcobra. Fljótlega rekst sprengjuflugvélin á minni vélina og … Read More

Ung og vinsæl bresk leikkona lést skyndilega af „náttúrulegum orsökum“

frettinFræga fólkiðLeave a Comment

Rúmlega þrítug bresk leikkona, Emily Chesterton, lést skyndilega og „óvænt“ í byrjun nóvember. Fjölskylda hennar tilkynnti um andlátið á Twitter og Facebook. Emily var fyrrum nemandi við leiklistarskólann LIPA (Liverpool Institute for Performing Arts). Yfirlýsingin í heild sinni hljóðaði svo: „Kæra fjölskylda og vinir, það er með sorg í hjarta sem við tilkynnum andlát elsku Emily okkar. Vegna óvæntra náttúrulegra … Read More

Volæðið vekur og leysir úr læðingi – mótmæli og verkföll

frettinArnar Sverrisson, PistlarLeave a Comment

Eftir Arnar Sverrisson: Það er engu líkara en að Evrópubúar séu að vakna við þá martröð, sem felst í vanhæfi stjórnmálamanna og ásókn auðmanna í reitur þeirra. Kuldi, kröpp kjör og stríðsvitfirring færist í aukana. Verkalýðshreyfingin í Grikklandi segir: „Við krefjumst launahækkana og aðgerða gegn verðbólgunni.“ … Fjöldinn neitar að hírast í kulda [og trekki], meðan hinir fáu tryggja sér … Read More