Fulltrúadeildin hefur rannsókn á Biden feðgunum

thordis@frettin.isErlent, StjórnmálLeave a Comment

Nú þegar repúblikanar hafa náð meirihluta í fulltrúadeild Bandaríkjaþings geta þeir loks hafið rannsókn ýmissa þeirra mála sem hafa verið í umræðunni undanfarin ár og lykta af spillingu. Það kom því ekki á óvart að á blaðamannafundi í dag hafi nýr formaður eftirlitsnefndar fulltrúadeildarinnar, James Comer, tilkynnt að þingið myndi nú hefja opinbera rannsókn á Joe Biden Bandaríkjaforseta og syni … Read More