Dagblaðið Washington Post segir frá því að nú sé meirihluti Bandaríkjamanna sem deyja úr Covid að minnsta kosti búinn að fá fyrstu umferð Covid sprautuefnanna. „58 prósent dauðsfalla af kórónuveirunni í ágústmánuði var fólk sem var bólusett eða búið að fá örvunarskammt, samkvæmt greiningu sem Cynthia Cox, varaforseti Kaiser Family Foundation, gerði fyrir Washington Post.“ Þetta er framhald af erfiðri … Read More