Washington Post: Meirihluti þeirra sem látast af Covid eru bólusettir

ThordisBólusetningar, COVID-196 Comments

Dagblaðið Washington Post segir frá því að nú sé meirihluti Bandaríkjamanna sem deyja úr Covid að minnsta kosti búinn að fá fyrstu umferð Covid sprautuefnanna. „58 prósent dauðsfalla af kórónuveirunni í ágústmánuði var fólk sem var bólusett eða búið að fá örvunarskammt, samkvæmt greiningu sem Cynthia Cox, varaforseti Kaiser Family Foundation, gerði fyrir Washington Post.“ Þetta er framhald af erfiðri … Read More