Frelsa oss frá sannleikanum

frettinPistlar, Þorsteinn SiglaugssonLeave a Comment

Eftir Þorstein Siglaugsson: Markmið Facebook er ekki að tryggja öryggi notenda sinna. Markmiðið er að láta þá halda að þeir séu öruggir, koma í veg fyrir að þeir komist að óþægilegum upplýsingum, koma í veg fyrir að þeir hugsi. Í vikunni birti vinur minn stutta færslu á Facebook þar sem hann vakti athygli á því hvernig honum virtist fyrirtækið ekki … Read More

Má nú upphefja nazisma?

frettinIngibjörg Gísladóttir, PistlarLeave a Comment

Hinn 4. nóvember höfnuðu Vesturlandaþjóðir (nema Sviss) því að berjast gegn upphafningu nazisma og ný-nazisma. Rússar höfðu lagt tillögu sína fram á síðasta ári og þá voru það aðeins Bandaríkin og Úkraína sem höfnuðu henni en nú voru það 52 þjóðir. Tillagan hljóðaði svo á allsherjarþingi SÞ: „Berjast skal gegn upphafningu nazisma, ný-nazisma og annarri hugmyndafræði er kyndir undir rasisma nútímans, … Read More

Vera Klaus Schwab á G20 leiðtogafundinum vekur furðu

frettinErlent, StjórnmálLeave a Comment

Þjóðarleiðtogar helstu og stærstu hagkerfa heimsins eru nú samankomnir á G20 ráðstefnunni í Indónesíu og ráða þar sínum ráðum. Mikla athygli hefur vakið að þangað er mættur leiðtogi auðmannasamtakanna World Economic Forum (WEF) Klaus Schwab, höfundur bókarinnar COVID-19: The Great Reset, þrátt fyrir að hann gegni ekki stöðu þjóðarleiðtoga eða hafa verið kjörinn til trúnaðarstarfa fyrir hönd einhvers ríkis. Þeir … Read More