David Icke bannað að ferðast til Hollands og tuga annarra Evrópuríkja í tvö ár

thordis@frettin.isErlent2 Comments

„Bretanum David Icke hefur verið bannað að ferðast til 26 Evrópuríkja í tvö ár vegna þess að hann er ógn við allsherjarreglu“. Fjöldi erlendra miðla voru með fréttina, meðal annars Euronews. Þettar er partur af takmörkunum sem hollensk yfirvöld hafa sett honum til að koma í veg fyrir að hann mæti á fyrirhuguð mótmæli um helgina í Amsterdam. „Icke sem … Read More