David Icke bannað að ferðast til Hollands og tuga annarra Evrópuríkja í tvö ár

frettinErlent2 Comments

„Bretanum David Icke hefur verið bannað að ferðast til 26 Evrópuríkja í tvö ár vegna þess að hann er ógn við allsherjarreglu“. Fjöldi erlendra miðla voru með fréttina, meðal annars Euronews. Þettar er partur af takmörkunum sem hollensk yfirvöld hafa sett honum til að koma í veg fyrir að hann mæti á fyrirhuguð mótmæli um helgina í Amsterdam. „Icke sem … Read More

Söngvarinn Aaron Carter fannst látinn á heimili sínu 34 ára gamall

frettinErlent, Fræga fólkið1 Comment

Fyrrum barnapoppstjarnan, Aaron Carter, sem þekktur er fyrir plöturnar Aaron’s Party og LØVË er látinn, staðfestir tímaritið People. Hann var 34 ára. Tónlistarmaðurinn fannst látinn á laugardagsmorgun í húsi sínu í Lancaster, Kaliforníu, að sögn TMZ, sem fyrst greindi frá fréttunum. Lögreglan segir að ekki sé grunur um saknæmt  athæfi. Samkvæmt miðlinum TMZ sem fyrst greindi frá atburðinum sögðu heimildir … Read More

„Gæti tekið nokkra daga að telja atkvæðin eftir kosningarnar – sýna þarf þolinmæði“

frettinErlent, Stjórnmál3 Comments

„Þið vitið að mörg ríki byrja ekki að telja atkvæði fyrr en eftir að kjörstöðum er lokað þann 8. nóvember,“ sagði Bandaríkjaforseti. Það þýðir að í sumum tilfellum munum við ekki vita hver sigraði í kosningunum í einhverja daga eftir kosningarnar. Það tekur tíma að telja alla lögmæta atkvæðaseðla á löglegan og skipulegan hátt. Það hefur alltaf verið mikilvægt fyrir … Read More