Voðamennið Vladmir Putin

frettinArnar Sverrisson, Pistlar7 Comments

Eftir Arnar Sverrisson: Vafalítið er forseti Rússlands (sem sumir halda, að enn séu Ráðstjórnarríkin, sem létust fyrir aldurfjórðungi síðan) meðal hötuðustu manna á Vesturlöndum. Því er í síbylju spáð, að tími forsetans sé kominn, að hann sé um það bil að geipsa golunni sökum veikinda eða að landar hans gefi honum langt nef. Fréttastofa RÚV, sem er iðin við þann … Read More

Þöggun, ritskoðun og gengisfelling vísindanna: Formaður Málfrelsis í viðtali hjá Jason Olbourne

frettinViðtalLeave a Comment

Síðastliðinn föstudag var Þorsteinn Siglaugsson, pistlahöfundur og formaður Málfrelsis – samtaka um frjálsa og opna umræðu, lýðræði og mannréttindi, í viðtali hjá ástralska útvarpsmanninum og stjórnmálamanninum Jason Olbourne, á alþjóðlegu útvarpsstöðinni TNT Radio. Í viðtalinu ræddi Þorsteinn meðal annars um þöggun og ritskoðun í kórónafaraldrinum og nefndi dæmi um hvernig áróðurinn hefur leitt til þess að fólk er farið að … Read More

Flugþjónn fékk hjartaáfall í miðju flugi og lést

frettinErlentLeave a Comment

Flugþjóninn Yasser Saleh Al Yazidi fékk hjartaáfall í flugi Gulf Air GF-19 sem fór frá alþjóðlega flugvellinum í Bahrain klukkan 01:40 á þriðjudag og átti að lenda á Charles de Gaulle flugvllinum í París. Flugmenn Airbus þotunnar neyddust til að nauðlenda í Erbil í Kúrdistan-héraði í Írak svo Yasser kæmist undir læknishendur. Læknateymi tók á móti vélinni sem flutti flugliðann strax … Read More