Voðamennið Vladmir Putin

ThordisArnar Sverrisson, Pistlar7 Comments

Eftir Arnar Sverrisson: Vafalítið er forseti Rússlands (sem sumir halda, að enn séu Ráðstjórnarríkin, sem létust fyrir aldurfjórðungi síðan) meðal hötuðustu manna á Vesturlöndum. Því er í síbylju spáð, að tími forsetans sé kominn, að hann sé um það bil að geipsa golunni sökum veikinda eða að landar hans gefi honum langt nef. Fréttastofa RÚV, sem er iðin við þann … Read More