Utanríkisráðherra Hvíta – Rússlands látinn

frettinErlent, Stjórnmál2 Comments

Vladimir Makei, utanríkisráðherra Hvíta-Rússlands, lést skyndilega í dag, 64 ára að aldri. Engin dánarorsök hefur verið gefin upp. „Skyndilegt andlát hans kom daginn eftir að hann hitti sendimann páfans, Ante Jozić. Vangaveltur voru um að þeir væru að ræða leynilega friðaráætlun vegna stríðsins í Úkraínu,“ segir í frétt Daily Mail.  Litið var á Vladimir Makei sem eina aðalsamskiptaleiðina við Vesturlönd … Read More

Ástralir ráðleggja gegn fleiri sprautum fyrir 30 ára og yngri vegna hjartavöðvabólgu

frettinBólusetningar, ErlentLeave a Comment

Ólíklegt er ráðgjafanefnd um bólusetningar (ATAGI) í Ástralíu samþykki að fjórði Covid bóluefnasskammturinn verði gefinn yngri en 30 ára vegna aukinnar hættu á hjartavöðvabólgu og minnkandi ávinnings af fleiri skömmtum. Eins og er, eru Ástralar sem taldir eru í mestri hættu á alvarlegum veikindum, auk þeirra sem eru 30 ára og eldri gjaldengir í fjórða skammtinn, þremur mánuðum eftir að … Read More

Er sprautan sem átti að endast ævilangt útrunnin eða ekki?

frettinBólusetningar, Geir Ágústsson1 Comment

Eftir Geir Ágústsson: Ahh, þessar gömlu góðu bólusetningar! Þessar sem við þáðum sem krakkar og njótum nú alla ævi. Til dæmis þessar gegn mænusótt (polio, lömunarveiki), sem er skelfilegur sjúkdómur. Samkvæmt dönskum heilbrigðisyfirvöldum í það minnsta: Når barnet er 5 år, får det endnu en vaccination mod difteri, stivkrampe, kighoste og polio. Barnet vil herefter være beskyttet mod difteri og … Read More