Utanríkisráðherra Hvíta – Rússlands látinn

ThordisErlent, Stjórnmál2 Comments

Vladimir Makei, utanríkisráðherra Hvíta-Rússlands, lést skyndilega í dag, 64 ára að aldri. Engin dánarorsök hefur verið gefin upp. „Skyndilegt andlát hans kom daginn eftir að hann hitti sendimann páfans, Ante Jozić. Vangaveltur voru um að þeir væru að ræða leynilega friðaráætlun vegna stríðsins í Úkraínu,“ segir í frétt Daily Mail.  Litið var á Vladimir Makei sem eina aðalsamskiptaleiðina við Vesturlönd … Read More