BRICS blokkin vex og skilur Bandaríkin eftir

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, Stjórnmál, Viðskipti3 Comments

Erna Ýr Öldudóttir þýddi umfjöllun „Brazil-Russia-India-China-South Africa BRICS bloc grows with the U.S. left out“ eftir Tom O’Connor. Birtist í Newsweek 7. nóvember 2022. Efnahagsblokk undir forystu fimm vaxandi hagkerfa er með stækkunaráform. Þeirra á meðal eru tveir helstu keppinautar Bandaríkjanna. Á meðan berst Washington við að kynna alþjóðlega dagskrá sína fyrir öðrum en hefðbundnum bandamönnum og samstarfsaðilum í heiminum. … Read More

Leiðtogar Brasilíu og herinn sagðir ætla að birta gögn um kosningasvik

frettinErlent, KosningarLeave a Comment

Gríðarlega fjölmenn mótmæli hafa átt sér stað í Brasilíu í kjölfar forsetakosninganna þar í landi í lok síðasta mánaðar. Núna er í gangi orðrómur um að brasilískir leiðtogar hyggist gefa út upplýsingar um kosningasvik í nýlegum kosningum. Skýrslan mun sýna að kosningunum var stolið frá Bolsonaro. Leiðtogar Brasilíu vinna með hernum að því að fara í gegnum framkvæmd kosninganna sem … Read More

Norskur translæknir til rannsóknar hjá landlæknisembætti Noregs

frettinErlent, TrúmálLeave a Comment

Einn helsti sérfræðingur í svokölluðum translækningum, Dr. Esben Esther Pirelli Benestad, 73 ára er til rannsóknar hjá norska landlæknisembættinu. Þetta er í þriðja sinn sem hann er til rannsóknar og því eru teikn á lofti um að hann gæti misst læknaleyfið. Dr. Benestad sem skilgreinir sig sem transkonu var tilkynnt, af landlæknisembættinu nýverið, að hann væri til rannsóknar. Það er … Read More