Tveir hlauparar fengu hjartastopp í Monterey Bay hálfmaraþoninu

frettinÍþróttirLeave a Comment

Tveir karlkyns hlauparar fengu hjartastopp og þurftu á neyðaraðstoð að halda í Monterey Bay hálfmaraþoninu í Bandaríkjunum 13. nóvember sl.

Einum af hlaupurunum, Steven Lome, D.O. hjartalækni, tókst að endurlífga þá báða.

Lome lýsti báðum atvikunum á Twitter og dagblaðið Washington Post hafði eftir honum:

„Hverjar eru líkurnar á tveimur hjartastoppum, og bæði þeirra voru beint fyrir framan mig“...

Skildu eftir skilaboð