Eftir Pál Vilhjálmsson: Enginn Íslendingur eða íslensk fyrirtæki eru ákærð í Namibíu. Í eina dómsmálinu þar í landi, þar sem Samherji kemur við sögu, er fyrirtækið brotaþoli, eins og greint hefur verið frá. Samt birtir RÚV frétt í gær þar sem fyrsta efnisgrein meginmáls er þessi: Bernhardt Esau, fyrrverandi sjávarútvegsráðherra Namibíu, segist ætla að ljóstra einhverju stórfenglegu upp þegar réttarhöld í … Read More
Stöðvum morð og ofsóknir gegn kristnu fólki
Eftir Jón Magnússon hæstaréttarlögmann: Helsta trúarhátíð okkar kristins fólks er að ganga í garð. Við á Vesturlöndum njótum þess, að geta áhyggjulaust undirbúið jólin og íhugað hvað við eigum að gefa fjölskyldu og vinum í jólagjöf. En það er ekki allt kristið fólk, sem býr við sömu forréttindi og við. Í mörgum löndum er hættulegt fyrir kristið fólk að mæta … Read More
Áhrif föðurleysis á börn
Eftir Arnar Sverrisson sálfræðing: Neikvæð áhrif föðurleysis og ófullkomins sambands við föður eru alkunn. Upplausn fjölskyldna hefur aukist verulega síðustu áratugi. Í kjölfarið rofnar eða minnkar samband barna við föðurinn, þar sem yfirgnæfandi hluti þeirra býr áfram í móðurranni. Sama á við um barn-móður fjölskyldur. Hefðbundna fjölskyldan er stöðugt á undanhaldi. Í Bandaríkjum Norður-Ameríku (BNA) fæðist um helmingur barna mæðra … Read More
- Page 2 of 2
- 1
- 2