Sýndarmennska elur af sér gervisamfélag – gervisamfélag leiðir fram gervistjórnmál

frettinArnar Þór Jónsson, PistlarLeave a Comment

Eftir Arnar Þór Jónsson lögmann og varaþingmann Sjálfstæðisflokksins:  „Laga­setn­ing Alþing­is lík­ist í aukn­um mæli leik­riti.“ Við lif­um á öld eft­ir­lík­ing­ar­inn­ar. Öld upp­gerðar. Öld sýnd­ar­mennsku. Við eig­um fáa sanna vini í raun­heim­um en þúsund­ir „vina“ í net­heim­um. Sam­fé­lags­miðlar eru and­fé­lags­leg­ur vett­vang­ur, sem mál­svar­ar lýðræðis hafa á síðustu árum notað til að grafa und­an mál­frelsi. Mennta­stofn­an­ir van­rækja gagn­rýna hugs­un. Þeir sem mest … Read More

Fyrrum forseti áströlsku læknasamtakanna skaddaður eftir Covid sprautur – segir lækna ritskoðaða

frettinCovid bóluefni, ViðtalLeave a Comment

Dr. Kerryn Phelps er ástralskur læknir, fyrrum þingmaður og fyrrum forseti áströlsku læknasamtakanna (AMA). Hún var í nýlegu viðtali hjá miðlinum News.com.au. Þar sagði hún frá því að hún og eiginkona hennar hafi báðar orðið fyrir alvarlegum og viðvarandi skaða af völdum Covid bólusetninga, og að raunverulegt hlutfall aukaverkana sé mun hærra en viðurkennt er vegna vanskráningar og hótana frá eftirlitsaðilum.  … Read More

Ritstjóri Kjarnans álítur höft á tjáningarfrelsi vera mannréttindi

frettinRitskoðun, Þorsteinn Siglaugsson1 Comment

Eftir Þorstein Siglaugsson formann Málfrelsis – samtaka um frjálsa og opna umræðu, lýðræði og mannréttindi: Nýverið fjallaði Kjarninn um þá fyrirætlun Elon Musk að hætta sem forstjóri Twitter eftir að skoðanakönnun hans leiddi í ljós að það væri vilji meirihluta notenda miðilsins. Í grein Kjarnans segir meðal annars: „Á meðal fyrstu verka hans sem eig­andi Twitter var að segja upp mörgum helstu stjórn­end­um, tæp­­­lega helm­ingi starfs­­­fólks og leggja … Read More