Greinin birtist í DailyMail 19. september 2013 og sýnir afskipti ráðamanna af vísindunum: Fullyrt var að helstu loftslagsvísindamenn heims sem vinna að mikilvægustu og áhrifamestu rannsókn á loftslagsbreytingum hafi verið hvattir til að hylja þá staðreynd að hitastig jarðar hafði ekki hækkað síðustu 15 árin, þ.e. 1998-2013. Afriti sem var leikið af skýrslu Sameinuðu þjóðanna, unnin af hundruðum vísindamanna, sýndi … Read More
Namibíumálið: búið til á Íslandi, jarðað í Noregi
Eftir Pál Vilhjálmsson: Namibíumálið er með fæðingardag, 12. nóvember 2019. Kveiksþáttur RÚV var sýndur þann dag. Kynntur var til sögunnar Jóhannes uppljóstrari Stefánsson, eina heimildin fyrir meintum mútugjöfum Samherja til namibískra embættis- og stjórnmálamanna. Jarðaför Namibíumálsins fór fram í Noregi 1. mars 2023. Þann dag birtist afsökun norska stórblaðsins Aftenposetn Innsikt. Lykilsetningin er eftirfarandi: Aftenposten Innsikt hefur enga stoð fyrir þeirri fullyrðingu … Read More
Robert F. Kennedy íhugar mótframboð gegn Joe Biden
Robert F. Kennedy Jr. íhugar að bjóða sig fram til forseta árið 2024 og skora þannig á Biden forseta um útnefningu demókrata. Hann segist hafa fengið samþykki eiginkonu sinnar fyrir framboðinu. „Ég er að íhuga það já. Stærsta hindrunin er ekki lengur til staðar, þar sem eiginkona mín hefur gefið grænt ljós,“ sagði Kennedy við mannfjöldann í New Hampshire á … Read More
- Page 2 of 2
- 1
- 2