Suður-afríski rapparinn Costa Tsobanoglou, eða Costa Titch, lést skyndilega á sviðinu á tónleikum á tónlistahátíðinni Ultra South Africa í úthverfinu Nasrec í Jóhannesarborg. Hann var 28 ára og dánarorsök er ókunn, en lögreglan vinnur að rannsókn málsins. Myndbönd á samfélagsmiðlum sýna rapparann með hljóðnemann í hendi þegar hann dettur niður. Hann hélt áfram að syngja en hneig aftur niður og féll … Read More
Fleiri hundruð þúsund mótmæltu breytingum á lífeyrisgreiðslum í Frakklandi
Mótmæli fóru fram í París og öðrum frönskum borgum í sjöunda sinn á þessu ári þar sem mörg hundruð þúsund Frakkar mótmæltu umbótaáætlun stjórnvalda í lífeyrismálum, samkvæmt fréttum fjölmiðla. Mótmælin hófust fyrr í borgum eins og Nice og Toulouse en þúsundir hófu að safnast saman í París síðdegis á laugardag. Til nokkurra óeirða kom og köstuðu hópar aðskotahlutum að lögreglumönnum … Read More
Uppvakningar á 10 ára ESB-umsóknarártíð
Björn Bjarnason skrifar: Bjóði ESB-aðildarsinnar ekkert annað en gamlar lummur á 10 ára ártíð íslenska ESB-aðildardraumsins halda uppvakningarnir áfram rölti sínu. Um þessar mundir eru 10 ár frá því að ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur sem sótti um aðild að ESB árið 2009 féll frá aðildarumsókninni. Ríkisstjórnin féll frá umsókninni vegna þess að kjörtímabil hennar var á enda og kosningar á næsta … Read More
- Page 1 of 2
- 1
- 2