Eftir Arnar Sigurðsson: Nýlega kom út athyglisverð bók sem heitir ,,Think Again” og eins og nafnið gefur til kynna minnir á að í flestum tilfellum sé það tímans virði að endurhugsa fyrri ályktanir. Bókin fjallar á skemmtilegan hátt um að þeir sem endurhugsi sínar ályktanir og spádóma hafi oftar rétt fyrir sér og það óháð gáfnafari eða námsstimplum. Höfundur bókarinnar … Read More
Hræðsluáróðri var beitt til að fá fólk í Covid sprauturnar
Björn Þorri Viktorsson hæstaréttarlögmaður var gestur Arnþrúðar Karlsdóttur á Útvarpi Sögu í vikunni þar sem nýtt sóttvarnarlagafrumvarp var rætt. Íslenskt forræði á farsóttarmálum framselt til WHO Björn Þorri sagði að verði frumvarpið að lögum verði ráðherra heimilt að innleiða nánast allar reglur úr alþjóðaheilbrigðisreglugerðinni inn í íslenska löggjöf. Hann segir það mjög athyglisvert sérstaklega þegar haft er í huga, að … Read More
Sprauturnar sem skilja eftir sig sviðna jörð
Eftir Geir Ágústsson: Þessi svokölluðu bóluefni gegn COVID-19 hafa reynst lækning verri en sjúkdómurinn. Fyrst áttu þau að veita 90% vörn gegn smiti og gegn því að smita aðra. Þegar í ljós kom að þeir sprautuðu smituðust og smituðu eins og aðrir þá áttu sprauturnar að draga úr alvarlegum veikindum. Þegar kom í ljós að meirihluti sjúklinga á spítala með COVID-19 … Read More