Dómsmálaráðuneytið hefur lagt fram drög að reglugerð um fjárhagsstyk fyrir hælisleitendur sem kjósa sjálfviljugir að snúa heim. Reglugerðardrögin eru í samráðsgátt stjórnvalda. Um er að ræða breytingu á fjárhagsaðstoð sem hælisleitendur sem synjað hefur verið um dvöl hérlendis eiga rétt á. Breytingunum er ætlað að hvetja til þess að útlendingar hlíti niðurstöðu stjórnvalda um að fara úr landi, enda dvelji … Read More
Yfirheyrslur í bandaríska þinginu: Hafa Bandaríkin gerst milliaðili í mansali á flóttabörnum?
Yfirheyrslur í dómsmálanefnd fulltrúadeildar Bandaríkjaþings munu fara fram í dag þar sem uppljóstrari ætlar að upplýsa þingmenn um að Bandaríkin hafi gerst „milliaðili“ í margra milljarða dollara mansali fylgdarlausra barna við landamæri Bandaríkjanna. Markmiðið með yfirheyrslunni sem ber heitið „Landamærakrísa Biden: misnotkun fylgdarlausra flóttabarna,“ er að skoða þá miklu aukningu fylgdarlausra barna sem orðið hefur við landamærin í suðri. Samkvæmt … Read More
Heilbrigðisráðherra Dana þarf að standa fyrir svörum um kynáttunarvanda barna
Eftir Helgu Dögg Sverrisdóttur kennara: Nú skal ráðherra heilbrigðismála standa fyrir svörum í ríki Margrétar Danadrottningar um lyfjagjafir og skurðaðgerðir á börnum með kynáttunarvanda. Danir hafa farið illa með mörg börn undanfarin ár. Þingmál þess efnis að banna hvoru tveggja, lyfjameðferð og skurðaðgerðir, fyrir börn yngri en 18 ára sem glíma við kynáttunarvanda verður lagt fyrir danska þingið 9. maí n.k. Ulf … Read More