Jamie Foxx sagður hafa fengið blóðtappa í heila

frettinErlent, Fræga fólkiðLeave a Comment

Kvikmyndastjarnan og óskarsverðlaunhafinn Jamie Foxx var fluttur á á sjúkrahús með hraði vegna skyndilegra veikinda á tökustað í Atlanta 11. apríl sl. Verið var að taka upp kvikmyndina “Back in Action” þar sem leikkonan Cameron Diaz fer einnig með hlutverk.  Stuttu síðar birti dóttir Foxx yfirlýsingu á Instagram og sagði að faðir hennar væri alvarlega veikur.  Gamalreyndur blaðamaður,  A.J. Benza, og … Read More

Er flokkun úrgangs sýndarmennska?

frettinInnlent, Umhverfismál3 Comments

„Fjölmargir Íslendingar hafa fyrir löngu vanið sig á að flokka ruslið sitt, í þeirri trú að með því væru þeir að leggja sitt af mörkum til að leysa þau vandamál sem óhófleg neysla hefur skapað fyrir vistkerfi jarðar. Ýmis sveitarfélög hafa auk þess fyrir löngu síðan gert ráð fyrir slíkri flokkun í sorphirðu sinni.“ Fernurnar er þó ekki endurnýttar eins … Read More

Joe Biden forseti hrasaði á sviðinu við útskriftarathöfn bandaríska flughersins

frettinErlent, Stjórnmál1 Comment

Joe Biden Bandaríkjaforseti, hrasaði og féll í gólfið, eftir að hafa afhent síðasta prófskírteinið við útskriftarathöfn í bandarísku flugherakademíunni í Colorado í gær. Forsetinn reyndi að reisa sig upp með öðrum fæti, og tókst það á endanum með aðstoð leyniþjónustumanna og yfirmanni flughersins. Biden gekk svo aftur í sæti sitt án aðstoðar. Eftir að forsetanum var hjálpað upp úr gólfinu, … Read More