Fyrrum úkraínskur embættismaður: spilling Biden leiddi til eyðileggingar Úkraínu

frettinErlent, Úkraínustríðið1 Comment

Fyrrverandi embættismaður og stjórnarerindreki í Úkraínu, Andrii Telizhenko, er gestur í þætti Aaron Maté, þar sem hann segir frá því hvernig valdamiklir menn í Bandaríkjunum, þar á meðal Joe Biden, hafa notað Úkraínu fyrir persónulega spillingu með það að markmiði að láta „Rússland blæða,“ allt í óhag fyrir Úkraínumenn. Telizhenko starfaði fyrir m.a. fyrir skrifstofu úkraínska ríkissaksóknarans í Kyiv áður … Read More

Maíspokinn er ekki allt sem sýnist

frettinGeir Ágústsson, Pistlar1 Comment

Geir Ágústsson skrifar: Fyrir nokkrum árum var verslunum á Íslandi bannað að afhenda eða seljaburðarpoka úr plasti. Þeir hurfu nánast daginn eftir. Vitaskuld er vísað í tilskipun Evrópusambandsins þótt plastpokar séu ennþá algengir í aðildarríkjum sambandsins. Í staðinn fyrir plastburðarpokana komu pokar úr pappír eða maís. Maíspokarnir eru svo sem ágætir fyrir léttan varning sem er ekki með hvössum brúnum en … Read More

Baráttufundur trillukarla á Austurvelli í dag kl. 12

frettinInnlent1 Comment

Landsamband smábátaeigenda mun halda baráttufund í dag fyrir utan Hörpuna kl. 12. Þetta kemur fram í tilkynningu frá sambandinu. Í tilkynningunni segir: „Laugardaginn 15. júlí nk. munu trillukarlar safnast saman til að mótmæla þeirri ótrúlegu staðreynd að strandveiðar ársins 2023 voru stöðvaðar frá og með 12. júlí. Samkvæmt lögum um stjórn fiskveiða leysa menn út strandveiðileyfi sem gilda á til ágústloka, … Read More