Kvikmynd um kynlífsþrælkun barna fer sem eldur um sinu

frettinErlent, Hallur HallssonLeave a Comment

Hallur Hallson skrifar: Söngur Frelsis … Sound of Freedom er kvikmynd sem var frumsýnd vestanhafs á Þjóðhátíðardag Bandaríkjanna 4. júlí. Hún hefur farið sem eldur um sinu Ameríku, skákað nýjustu mynd Disney um Indiana Jones með Harrison Ford. Söngur Frelsis fjallar um kynlífsþrælkun barna; Child-Sex-Trafficking. Meir en tvær milljónir barna eru árlega hneppt í kynlífsþrælkun sem færir níðingum 150 milljarða … Read More