Sigmundur Ernir breytir ekki sögunni

frettinBjörn Bjarnason, InnlentLeave a Comment

Björn Bjarnason skrifar: Kenning ritstjórans fyrrverandi um að stjórnmálamenn vilji „veika fjölmiðla“ er sett í fyrirsögn samtalsins. Þetta er léleg afsökun fyrir niðurlagningu Fréttablaðsins undir ritstjórn Sigmundar Ernis. Nú er kynnt til sögunnar hraðsoðin bók eftir Sigmund Erni Rúnarsson, síðasta ritstjóra Fréttablaðsins sem lagði upp laupana 31. mars 2023. Í Morgunblaðinu segir í dag að í bókinni segi höfundurinn frá … Read More

Woke-hreyfingin étur börnin sín

frettinGeir Ágústsson, WokeLeave a Comment

Geir Ágústsson skrifar: Samskipti við woke-fólkið hafa sitt afþreyingargildi en enn meiri afþreyingu má oft fá úr samskiptum woke-liða við hvern annan. Þeir keppa sín á milli í því hver er hollasti liðsmaður seinustu þvælunnar, en fylgjast líka vel með því hvort einhver misstígi sig ekki: Flaggi ekki nýjasta fánanum. Taki ekki undir nýjustu líffræðina. Sé ekki nógu hræddur við manngerða … Read More

Elon Musk refsar New York Times fyrir falsfréttir um sprengjuárás á sjúkrahús á Gaza

frettinErlent, Fjölmiðlar, Gústaf Skúlason1 Comment

Eigandi Twitter, Elon Musk, hefur refsað hinu vinstri sinnaða New York Times á X fyrir að ýta undir falsfréttirnar um að Ísraelar gerðu loftárásir á sjúkrahús á Gaza. Vissulega var NYT ekki eini fjölmiðillinn sem ýtti undir þessa lygi en þeir eru meðal þeirra stærstu. Kannski er Musk að setja fordæmi með þennan fjölmiðil, hann tók af þeim staðfestingarmerki sem … Read More