Gústaf Skúlason skrifar: Það var nóg að ræða um í áttunda þætti Heimsmálanna í dag. Efst á baugi er bændauppreisnin í Evrópu. Bændur hafa fengið nóg og segja Evrópusambandið reyna að setja sig í gjaldþrot svo glóbalistarnir geti tekið yfir matvælaframleiðsluna. Gerist það með svo íþyngjandi regluverki ESB að bændur geta ekki lengur sinnt landbúnaðarstörfum vegna skriffinnsku ásamt hækkandi sköttum … Read More
Mark Zuckerberg neyddist til að biðjast afsökunar vegna aðgengi að kynferðislegri misnotkun barna á Facebook
Gústaf Skúlason skrifar: Öldungadeildarþingmaðurinn Josh Hawley, spurði Mark Zuckerberg, forstjóri Meta, við yfirheyrslu dómsmálanefndar öldungadeildarinnar um misnotkun á börnum á samfélagsmiðlum, hvort hann myndi biðja þær fjölskyldur afsökunar sem hafa orðið fyrir áhrifum vegna kynferðislegrar misnotkunar á börnum þeirra á vettvangi Meta (Facebook, Instagram). Þegar hann yfirheyrði Zuckerberg sem talaði undir eið, þá spurði Hawley Zuckerberg hvort hann vildi biðja … Read More
Hræddir stjórnmálamenn eru eins og barðar afganskar kerlingar
Gústaf Skúlason skrifar: Gústaf Níelsson sem er á Spáni fylgist vel með atburðum líðandi stundar. Hann veitti góðfúslegt leyfi fyrir nýtt viðtal og var hressilegur að vanda. Til umræðu voru helstu mál samtímans eins og hömlu- og eftirlitslaus fólksinnflutningur til Ísland sem er að skapa neyðarástand í landinu. Nýjar uppljóstranir um að starfsmenn Sameinuðu þjóðanna tóku þátt í hryðjuverkaárás Hamas. … Read More
- Page 2 of 2
- 1
- 2