Sænskir glæpahópar líta á Noreg sem veisluhlaðborð

frettinErlent, Gústaf SkúlasonLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Glæpamenn frá glæpahópum Svíþjóðar líta á Noreg sem „veisluhlaðborð“ segir Stefan Larsson, yfirmaður samhæfingardeildar glæpadeildar sænsku lögreglunnar (Noa) í viðtali við norska dagblaðið Dagbladet. „Ég get ímyndað mér, að það sé orðið þröngt á fíkniefnamarkaðurinn í Svíþjóð, vegna þess að viðskiptavinahópurinn er takmarkaður. Markaðurinn mettast á tiltölulega skömmum tíma. Þá verða þeir að stækka markaðinn.“ Larsson segir … Read More

1.000 loftslagsaðgerðarsinnar handteknir í Holland

frettinErlent, Gústaf Skúlason, LoftslagsmálLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Um 1.000 loftslagsaðgerðarsinnar frá samtökunum „Extinction Rebellion“ voru handteknir á laugardag eftir að hafa lokað þjóðvegi í hollensku borginni Haag. Mótmælendum var sleppt síðar um kvöldið. Sjónvarpsfyrirtækið NOS greinir frá því, að það hafi tekið tíma að fjarlægja mótmælendur þar sem margir þeirra höfðu límt sig fasta við veginn. Mótmælendurnir mótmæla niðurgreiðslum ríkisins á jarðefnaeldsneyti, svo sem … Read More

Íslensk blaðamennska í gíslingu fimm sakborninga

frettinInnlent, Páll VilhjálmssonLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Í gær var neyðarfundur Blaðamannafélags Íslands. Formaðurinn, Sigríður Dögg, sjálf löskuð vegna skattsvika, berst fyrir hagsmunum vafagemsa í eigin röðum.  Tilkynnt var um ,,vitundarherferð um mikilvægi blaðamennsku.” Markmiðið er að sannfæra almenning um að allt sé með felldu í íslenskri blaðamennsku. En það er öðru nær. Í raun ætti framtakið að heita ,,vitundarherferð til stuðnings grunuðum um glæpi.” … Read More