Gústaf Skúlason skrifar: Rishi Sunak, forsætisráðherra Bretlands, stóð frammi fyrir reiðu fórnarlambi Covid-19 bóluefna í beinni sjónvarpsútsendingu (sjá myndskeið á X hér að neðan). Líf mannsins hefur verið eyðilagt með „bóluefninu“ gegn Covid-19. Hann krafði Sunak svara, hvenær yfirvöld ætla að gera eitthvað fyrir þá sem sem hafa skaðast af völdum bóluefnanna. Í sjónvarpsþætti „GB News People’s Forum“ ásakaði John … Read More
Samtökin 22 senda landlækni opið bréf
Formaður Samtakanna 22 – Hagsmunafélags samkynhneigðra sendi landlækni opið bréf sem birtist í Morgunblaðinu í gærmorgun. Í bréfinu furðar Eldur Ísidór, formaður félagsins, sig yfir því að Embætti Landlæknis svari ekki fyrirspurnum þeirra er varðar ógagnreyndar meðferðir á börnum sem sett eru í svokallaðar ,,kynstaðfestandi meðferðir” ef þau tjá kynama að einhverju leiti. ,,Á Íslandi snýst sú meðferð að miklu … Read More
Vill Guðni Th. nýjan sið og ný lög á Íslandi?
Hallur Hallsson skrifar: Kirkja hefur staðið á Bessastöðum frá jafnvel í kjölfar kristnitöku árið þúsund og fyrir víst frá árinu 1200. Kirkjan á Bessastöðum var vígð 1796 hlaðin úr grjóti úr Gálgahrauni við botn Lambhúsatjarna. Kirkjuturninn var kláraður 1823 með vindhana og dönskum kóngi. Lýðveldi var stofnað 1944. Sveinn Björnsson varð forseti á Bessastöðum og settur var kross á Bessastaðakirkju … Read More
- Page 1 of 2
- 1
- 2