Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Merkilegt til þess að vita að fullorðnir einstaklingar ali á vanlíðan barna sem segjast ósátt í eigin skinni. Margir ýta undir þessa vanlíðan með því að segja ,,þú ert kannski fæddur í röngum líkama” ,, þú átt eftir að velja kynið“ og styrkir með þessu barnið í vanlíðun sinni í stað þess að spyrja ,,hvernig getum … Read More
Ísland og Nató – Trump og Jens
Páll Vilhjálmsson skrifar: Í nótt sigraði Trump í forvali repúblíkana í Suður-Karólínu með yfirburðum. Trump á Repúblíkanaflokkinn, segir Die Welt. Í viðtengdri frétt segir Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri Úkraínu nær Nató en nokkru sinni. Jens á við Evrópu-deild Nató, sem er nýtt hugtak um nýjan veruleika. Nató er með böggum hildar eftir ummæli Trump að Bandaríkin ættu ekki að verja þau Nató-ríki sem koma sér … Read More
Úkraínustríðið tveggja ára en líka tíu ára
Páll Vilhjálmsson skrifar: Innrás Rússa í Úkraínu hófst 24. febrúar 2022. Stríðið er tveggja ára. Rússar tóku Krímskaga í febrúar 2014 eftir vestræna stjórnarbyltingu í Kænugarði. Stríðið er tíu ára. Á tímamótunum er hvað sorglegast að ekki hafi tekist að semja á þeim átta árum, 2014-2022, sem stríðið var hófstillt, ef hægt er að nota það orð um manndráp, en ekki … Read More