Viðtal Tucker Carlson við Vladimir Pútín forseta Rússlands

frettinErlent, Gústaf Skúlason, Viðtal2 Comments

Gústaf Skúlason skrifar: Í fyrsta skipti síðan stríðið í Úkraínu hófst í febrúar 2022 kemur Pútín í viðtal vestræns blaðamanns (sjá X að neðan) til að svara spurningum frá vestrænu sjónarhorni. Tucker Carlson var að venju kurteis og jafnframt óvæginn að spyrja viðmælanda sinn óþægilegra spurninga. Viðtalið hefur vakið afar hörð viðbrögð einræðislegrar elítu Vesturlanda sem hafa svitnað við að … Read More

Hervæðing norræns samstarfs

frettinBjörn Bjarnason, Erlent, Innlent2 Comments

Björn Bjarnason skrifar: Á vettvangi Norðurlandaráðs gerist sama og annars staðar þar sem varnar- og öryggismál eru á dagskrá, þau móta mjög pólitískar umræður þeirra sem hafa á þeim þekkingu og bera á þeim ábyrgð. Rætt var um málefni Norðurlandaráðs á alþingi 1. febrúar og þar sagði þingmaður Sjálfstæðisflokksins, Bryndís Haraldsdóttir, formaður Íslandsdeildar Norðurlandaráðs, frá því að sumarið 2023 hefðu … Read More

Viðtal Tuckers Carlson við Pútín birtist í kvöld kl.23 að íslenskum tíma

frettinErlent, Viðtal1 Comment

Viðtal bandaríska þáttastjórnandans Tuckers Carlson við Vladimír Pútín Rússlandsforseta verður birt klukkan 23 í kvöld að íslenskum tíma. Carlson greindi frá þessu á Instagram en viðtalið hefur þegar verið tekið upp. Enginn annar vestrænn blaðamaður hefur tekið viðtal við Pútín frá því innrásin í Úkraínu hófst í febrúar fyrir tæpum tveimur árum. Hvað vitum við um viðtal Carlsons við Pútín? … Read More