Jón Magnússon skrifar: Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra segir í viðtali við Morgunblaðið um kostnað vegna hælisleitenda: „Það er ekki hægt að segja að það séu hömlur á þessu þegar þetta eykst svona stjarnfræðilega á tiltölulega stuttum tíma. Þetta er komið í svo gígantískar tölur að við erum bara ekki samfélag sem getur staðið undir þessu,“ Þegar beinn kostnaður við hælisleitendur er … Read More
Hugrakkur kennari lét ekki kúga sig
Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Þegar bloggari hugsar til þess hvers konar kúgun fólk er beitt hlýði það ekki því sem trans-hugmyndafræðin hefur að bjóða, kom Selma Gamaleldin upp í hugann. Hún var kennari. Foreldrar 7 ára drengs sem skilgreindi sig (eða foreldrarnir skilgreindu) annað en stelpu eða strák og fóru fram á að hún notaði fornafn trans-hugmyndafræðinnar. Selma var ekki á því … Read More
Svíþjóð leggur niður frekari rannsóknir á hryðjuverkaárásinni á Nord Stream
Gústaf Skúlason skrifar: Mats Ljungqvist saksóknari í Svíþjóð segir í tilkynningu, að rannsókn Svíþjóðar á árásinni á Nord Stream í Eystrasalti í september 2022 sé lokið. Saksóknari heldur því fram að „málið varði ekki sænska lögsögu og því beri að leggja rannsóknina niður.“Gögn málsins hafa verið afhent Þýskalandi. Í fréttatilkynningunni segir: „Megintilgangur frumrannsóknarinnar hefur verið að kanna hvort sænskir ríkisborgarar … Read More