Stefnuþögn nýju Samfylkingarinnar

frettinBjörn Bjarnason, InnlentLeave a Comment

Björn Bjarnason skrifar: Talaði Oddný fyrir sína hönd eða Samfylkingarinnar í þessum umræðum? Þögn forystu nýju Samfylkingarinnar í brýnum úrlausnarmálum er hrópandi. Sigling Samfylkingarinnar á toppi skoðanakannana heldur áfram. Á hinn bóginn verður æ óljósara fyrir hvað flokkurinn stendur. Stór stefnumál hverfa með gamla flokksmerkinu og flokksnafninu. Hvað kemur í staðinn? Samfylkingin lítur á sig sem ráðandi afl í borgarstjórn … Read More

Trump, Sesar og lýðveldin tvö

frettinErlent, Páll Vilhjálmsson, Stjórnmál1 Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Flestir búast við sigri Donald Trump í haust og hann verði forseti Bandaríkjanna í annað sinn. Margir, einkum frjálslyndir og vinstrimenn, töldu heimsendi í nánd þegar Trump sigraði 2016 og varð forseti. Ekki urðu heimsslit en Bandaríkin breyttust og munu enn breytast nái glókollur aftur kjöri í haust. Kunnur álitsgjafi, sjálfstæðiskrati í íslenska pólitíska litrófinu, Andrew Sullivan, mætti … Read More

Mótmælendur krefjast að sænska sjónvarpið fari að vinna í þágu almennings

frettinErlent, Gústaf Skúlason, MótmæliLeave a Comment

Þúsundir mótmælenda þrömmuðu að húsakynnum sænska sjónvarpsins SVT á laugardaginn og kröfðust þess, að forstjóra sjónvarpsins yrði vikið frá störfum og að sjónvarpinu yrði bannað að halda áfram með einhliða áróðursfréttir. Á borðum sást boðskapurinn: „Tökum sjónvarpið til baka.“ Blaðamaðurinn Christian Peterson skrifaði á X, að „Þúsundir mótmælenda höfðu tekið sjónvarpshúsið og krefðust þess að sjónvarpið hætti með vinstriáróður.“ Mótmælendur … Read More