Reiðir bændur mótmæla á Ítalíu

frettinErlent, Evrópusambandið, Gústaf SkúlasonLeave a Comment

Yfir 150 dráttarvélum var ekið á laugardaginn til bæjarins Orte norður af Róm, þar sem bændurnir kröfðust meðal annars lægri skatta á eldsneytið. Lögreglan greip inn í, þegar bændur reyndu að loka vegi með heyböggum. Uppreisn bænda hafa farið eins og eldur í sinu um Evrópu. Þúsundir bænda í Þýskalandi, Hollandi og Frakklandi hafa risið upp gegn grænni stefnu Evrópusambandsins … Read More

Fjarar undan Trudeau

EskiErlent, Stjórnarfar, StjórnmálLeave a Comment

Metþátttaka var í rafrænni undarskriftasöfnun gegn áframhaldandi setu Justin Trudeau í embætti forsætisráðherra Kanada. Almennur borgari frá Peterborough í Ontario, Melissa Outwater, hóf söfnunina í nóvember síðastliðnum. Þar er krafist að þingið lýsi yfir vantrausti á sitjandi forsætisráðherra, Justin Trudeau og að boða skuli til þingkosninga 45 dögum eftir að vantrausttillagan nái fram að ganga. Vinnur gegn hagsmunum fólksins í landinu … Read More

Viganò erkibiskup fordæmir valdarán glóbalistanna: Kallar eftir andspyrnu gegn hinni nýju heimsreglu – Síðari hluti

frettinErlent, Gústaf SkúlasonLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Carlo Maria Viganò erkibiskup er andlegur leiðtogi í baráttunni gegn glóbalismanum. Hann sendi áður frá sér ákall til jarðarbúa að snúa bökum saman í baráttunni gegn glóbalismanum sem hann segir afar illkynjaðan og djöfullegan að fást við. Núna endurtekur hann boðskapinn í grein sem The Gateway Pundit hefur birt. Greinin birtist hér í lausri þýðingu í tveimur hlutum. Þetta … Read More