Fjölmiðlar hafa ekki tjáningarfrelsi: Tik-tok rás RÚV

frettinInnlent, Páll VilhjálmssonLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Tjáningarfrelsi er mannréttindi. Fyrirtæki og stofnanir geta ekki átt mannréttindi enda ekki manneskjur. Frekar einfalt að skilja, skyldi ætla. En formaður Blaðamannafélags Íslands er skilningslaus. Sigríður Dögg birtir fréttatilkynningu til að mótmæla takmörkuðu aðgengi fjölmiðla að hamfarabænum Grindavík sem samræmist ekki því tjáningarfrelsi fjölmiðla og almennings sem tryggt er í stjórnarskrá.  Formaður Blaðamannafélagsins fer vísvitandi með rangt mál. … Read More

Trump bregst við orðrómi um rauð merki á hendi

frettinErlent, Gústaf SkúlasonLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Miklar vangaveltur hafa verið yfir rauðum merkjum sem sést hafa á hendi Donald Trumps og mikill áróður andstæðinga hans um að hann þjáist af lífshættulegum kynsjúkdómi t.d. sárasótt. Þegar Trump var á leið fyrir dómstól á Manhattan nýlega, þá svaraði hann spurningu blaðamanns um málið. Vinstrisinnaðir fjölmiðlar hafa tekið jóðsótt yfir rauðum blettum á hægri hönd Trumps … Read More

Úkraína í öndunarvél Evrópusambandsins

frettinErlent, Evrópusambandið, Gústaf Skúlason, ÚkraínustríðiðLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Af hverju samþykkti Ungverjaland að lokum risastóran „aðstoðarpakka“ ESB-elítunnar fyrir Úkraínu upp á 50 milljarða evra (7.455.000.000.000 íslenskar krónur)? Fréttastofan Tass segir frá því, að Viktor Orbán, forsætisráðherra Ungverjalands, hafi sagt í viðtali við Kossuth Radio á föstudaginn, að peningarnir fari ekki í vopn, heldur til hins gjaldþrota úkraínska ríkis. Peningarnir munu fara í að halda „öndunarvélinni“ … Read More