Þýska lögreglan handtók á þriðjudag tvo Afgana sem tengjast hryðjuverkasamtökum Íslamska ríkisins (ISIS). Mennirnir ætluðu að hefnast Kóranbrenna í Svíþjóð og fremja hryðjuverk gegn sænska þinginu. Þriðjudagsmorgun handtók þýska lögreglan tvo Afgana í borginni Gera. Mennirnir eru 23 og 30 ára gamlir og eru sagðir hafa safnað peningum en einnig reynt að ná vopnum til að framkvæma hryðjuverkið. Tagesschau greinir … Read More
Fals, lygi og óboðleg vinnubrögð
Jón Magnússon skrifar: Í Mbl.í dag greinir frá röngum upplýsingum Hamas um mannfall á Gaza. Jake Wallis Simons ritstjóri ræddi þetta í blaðagrein í DT fyrir nokkru og segir sérkennilegt að alþjóðlegar fréttastofur skyldu ekki kanna málið, en taka upplýsingum frá Hamas, sem heilögum sannleika. Hamas segir, að yfir 31.000 hafi fallið og 70% þeirra séu konur og börn. Abraham … Read More
Ofbeldið í grunnskólum þarf að rannasaka
Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Lögreglan á Fjóni fékk tilkynningar á sitt borð um ofbeldi og hótanir í garð nemenda í Agedrup skóla. Þetta er líkist málinu í Borop skóla. Lögreglunni barst þrjár tilkynningar um ofbeldi og hótanir á síðasta ári og í ár hafa þeir fengið tilkynningu um tvö mál. Hér er um að ræða fjóra nemendur sem liðu illa eftir að hafa … Read More