J.K. Rowling rýfur þögnina um „kynlausu“ kynlífsglæpina

frettinBókmenntir, Erlent, Gústaf Skúlason, KynjamálLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Mörg dæmi eru um að bæði börn og konur hafa orðið fyrir kynferðisglæpum karlmanna sem segjast vera „konur.“ Valdhafar mæta þessum kynferðisglæpum með þögninni. Rithöfundur Harry Potter bókanna, J.K. Rowling, rýfur þögnina og lyftir upp umræðunni um „kynlausu“ kynlífsglæpina. Það er orðið að furðufyrirbæri í hinum vestræna heimi, að karlmenn þykjast vera „konur“ af alls konar ástæðum. … Read More

Kreppa og kulnun menntamanna

frettinInnlent, Páll Vilhjálmsson, PistlarLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Sá sem fer í háskólanám til að auka ævitekjurnar leitar langt yfir skammt. Mælt í krónum og aurum borgar sig ekki háskólaprófið. Opin spurning er hvort samfélagið hafi gagn af háskólamenntuðum umfram lágmarksfjölda til að manna mikilvægar starfsgreinar s.s. stéttir lækna og hjúkrunarfræðinga. Það er af sem áður var. Þeir sem fóru í háskólanám fyrir hálfri öld … Read More

Gullverð í nýjum hæðum þegar enn einn banki í Bandaríkjunum er á leiðinni í gjaldþrot

frettinErlent, Fjármál, Gústaf SkúlasonLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Alþjóða gullviðskipti lokuðu í sögulegu hámarki s.l. föstudag eftir að fréttir fóru að berast um, að enn einn bandarískur banki hefði fallið. Bandaríski bankinn „New York Community Bancorp, NYCB“ hefur lent í fjárhagsvandræðum eftir að lánshæfismatsfyrirtæki lækkuðu lánshæfismat bankans í ruslflokk. Seint á föstudaginn varð önnur lækkun og hlutabréfið lækkaði enn frekar, skrifar Bloomberg. Verð á gulli … Read More