Fréttakona með gollurshússbólgu eftir Covid sprautur – segir það „lifandi helvíti“

frettinCovid bóluefni, Fjölmiðlar2 Comments

Fréttakonan Eleni Roussos hjá ABC News hefur nú stígið fram og sagt frá Covid bóluefnaskaða sínum sem hún lýsir sem „lifandi helvíti.“ Fréttakonan ákvað að segja frá veikindum sínum af Covid-19 sprautunum eftir að fyrrverandi forseti áströlsku læknasamtakanna (AMA), Dr. Kerryn Phelps, fjallaði um sín veikindi opinberlega í vikunni, eins og Fréttin sagði frá. Roussos skrifaði á Twitter: „Innblástur frá @drkerrynphelps. Í dag vil ég segja frá því að ég hef líka lifað í helvíti með gollurshússbólgu vegna Covid bóluefnisins. Bóluefnaskaði er … Read More

Þórður Snær og Ingibjörg: almenningur styðji við glæpablaðamennsku

frettinFjölmiðlar, Páll Vilhjálmsson, PistlarLeave a Comment

Eftir Pál Vilhjálmsson: Tveir fjölmiðlar sakborninga í alvarlegu glæpamáli sameinast um áramótin undir nýju nafni og nýrri kennitölu. Þórður Snær ritstjóri Kjarnans er sakborningur, Aðalsteinn bróðir Ingibjargar Daggar ritstjóra Stundarinnar er sakborningur á Stundinni. Eigendur Kjarnans og Stundarinnar eiga yfir höfði sér kröfur upp á tugi milljóna króna, frá Páli skipstjóra Steingrímssyni. Síma skipstjórans var stolið eftir að hann var … Read More

Danir með áhyggjur af frelsi fjölmiðla í Úkraínu

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, Fjölmiðlar, ÚkraínustríðiðLeave a Comment

Fréttaritari Danska ríkisútvarpsins í Rússlandi og Úkraínu, Matilde Kimer, er sökuð af úkraínskum yfirvöldum um að stunda rússneskan áróður og var blaðamannaleyfið hennar í Úkraínu afturkallað. Frá því greindi Danska ríkisútvarpið. Saga málsins er sú að í ágúst síðastliðnum var leyfið hennar afturkallað að beiðni úkraínsku öryggislögreglunnar SBU. Ástæðan á að vera gamlar facebook færslur af fagreikningi hennar með fréttaefni … Read More