Hinn 24 ára gamli atvinnuknattspyrnumaður Martin Terrier sem leikur með Rennes í 1. deild í Frakklandi var skipt út af á vellinum á sunnudaginn í leik gegn Nice eftir að hann fékk verk fyrir hjartað. Þetta er þriðja atvikið á nokkrum dögum þar sem einn af fremstu knattspyrnumönnum Evrópu sést grípa um brjóstkassann í miðjum leik og getur ekki haldið … Read More
Borin hafa verið kennsl á 26 lík þeirra sem drukknuðu í Ermasundi
Frönsk yfirvöld hafa formlega borið kennsl á 26 af 27 líkum sem fundust eftir drukknun á Ermarsundi í síðasta mánuði. Sextán Kúrdar frá Írak og fjórir Afganar voru meðal þeirra drukknuðu, og hafa fjölskyldur þeirra verið upplýstar. Þar á meðal voru tveir vinir frá sama bæ sem létust í þessum verstu hörmungunum flóttamanna á Ermarsundi. Gúmmíbátur þeirra sökk í tilraun … Read More
Sigríður Andersen segir Þórólf ýkja ítrekað niðurstöður rannsókna
Sigríður Andersen fv. ráðherra segir Þórólf Guðnason ýkja niðurstöður rannsókna frá Sóttvarnastofnun ESB (ECDC) og segir útreikninga hans ekki standast skoðun. Stofnunin hafi gefið út að 0,6% barna „sem smitast“ af Covid-19 þurfi spítalainnlögn og 10% þeirra gjörgæslu og 0,006% „smitaðra“ látist. Þegar rýnt er í samantekt ECDC er engan veginn hægt að lesa þetta út úr samantekt stofnunarinnar. Það … Read More