Samtökin Frelsi og Ábyrgð stóðu fyrir enn einni frelsis-og friðargöngunni í dag. Gangan hófst við Stjórnarráðið og endaði á Austurvelli þar sem ræðuhöld fóru fram. Í þetta sinn var rætt um aukaverkanir Covid bóluefnanna. Helga Sörensdóttir, sem deildi myndbandi á instagram og facebook fyrir stuttu þar sem hún segir frá móður sinni sem hefur verið veik frá því að hún … Read More
Öldungadeildarþingmaður krefur varnamálaráðherra skýringa á veikindum hermanna
Öldungadeildarþingmaðurinn Ron Johnson sendi bréf til varnamálaráðherra Bandaríkjanna, Lloyd Austin, og krefst upplýsinga um gríðarlega mikinn COVID-19 bóluefnaskaða meðal hermanna. Fréttin hefur áður fjallað um málið. Nokkrir heimsþekktir læknar og læknasérfræðingar hittust á pallborðsumræðum undir yfirskriftinni „Covid-19: A Second Opinion“ í Washington DC þann 24. janúar 2022, sem Ron Johnson öldungadeildarþingmaður stóð fyrir. Á viðburðinum kynnti Thomas Renz lögfræðingur í Ohio læknisfræðileg gögn … Read More
Fyrirtækið GoFundMe stelur söfnunarfé kanadísku flutningabílstjóranna
Fréttin hefur verið uppfærð: Fyrirtækið GoFundMe tilkynnti á fimmtudag að það hefði lokað á söfnun fyrir flutningabílstjórana í Kanada sem mótmæla ofríki og kúgun stjórnvalda. Bar GoFundMe fyrir sig að brotið hefði verið gegn skilmálum söfnunarinnar og vísaði til þess að „friðsamlegu mótmælin væru orðin að hernámi.“ Fyrirtækið ákvað hins vegar að endurgreiða ekki sjálfkrafa þeim sem lagt höfðu fé … Read More