Pamela Anderson hættir á samskiptamiðlum

frettinErlentLeave a Comment

Leikkonan Pamela Anderson hefur lýst því yfir að hún sé hætt á samfélagsmiðlunum Twitter, Instagram og Facebook. Í dag eru samfélagsmiðlar orðnir órjúfanlegur hluti af lífi fræga fólksins til að kynna kvikmyndir og þáttaraðir og tengjast aðdáendum sínum. Miðlarnir eru þannig eitt mikilvægasta samskiptatæki þeirra frægu. Pamela Anderson hefur verið nokkuð virk á samfélagsmiðlum eins og Instagram, Twitter og Facebook. … Read More

AVN í Ástralíu höfðar dómsmál og krefst ógildingar bráðabirgðaleyfa bóluefnanna

frettinErlent1 Comment

Þann 1. febrúar sl. gaf Australian Vaccination-risks Network, Inc. (AVN) út fréttatilkynningu um að það hefði höfðað dómsmál gegn stjórnvöldum í Ástralíu. Samtökin voru stofnuð árið 1994 af hópi foreldra og heilbrigðisstarfsmanna sem höfðu áhyggjur af skorti á vísindalegum upplýsingum um bólusetningar. Í fréttatilkynningunni segir: Í dag hefur Australian Vaccination-risks Network, Inc. (AVN) höfðað dómsmál fyrir alríkisdómstól Ástralíu þar sem … Read More