Yfirvöld í kanadísku héruðum Quebec, Alberta og Saskatchewan hafa gefið til kynna að þau séu tilbúin að létta á Covid-19 höftum, nú þegar mótmæli ,„Frelislestarinnar“ hafa staðið yfir stanslaust í 12 daga. Í gær tilkynnti fylkisstjóri Saskatchewan að flestar takmarkanir myndu falla niður á mánudaginn næsta. Mótmælendur hafa meðal annars lokað fjölförnustu leið milli Kananda og Bandaríkjanna, Ambassador brúnni, sem … Read More
Tímaritið Forbes fjarlægði grein um skaðsemi grímunotkunar á skólabörn
Bandaríska viðskiptatímaritið Forbes fjarlæðgi grein um grímur og skólabörn eftir að hún komst á flug eftir deilingu á Twitter. Greinin, sem hefur verið vistuð hér, var skrifuð var af Zak Ringelstein, kennara og sérfræðingi í skóla-og menntamálum, sem fullyrti, að neyða skólabörn til að vera með andlitsgrímur valdi sálrænum skaða. Ringelstein sem er með doktorsgráðu í kennslufræðum frá Columbia háskólanum … Read More
Grínisti hnígur niður – var að hæðast að ,,samsæriskenningum“ um bóluefni
Grínistinn Heather McDonald er á batavegi eftir að hafa hrunið niður á sviðinu á laugardag á skemmtistað í Arizona og höfuðkúpubrotnað. McDonald var að hæðast af ,,samsæriskenningum“ um bóluefni, sagðist vera búin að fá þrjá skammta af tilraunabóluefni, flensusprautu o.fl., en fengi enn tíðarblæðingar, væri búin að ferðast mikið, hitt fult af fólki og aldrei fengið Covid og að Jesú … Read More