Nýjasta rannsókn CDC um kosti grímunotkunar reynist enn ein blekkingin

frettinErlent1 Comment

Sóttvarnastofnun Bandaríkjanna (CDC) er enn á ný búin að grafa undan trúverðugleika sínum með því að reyna í örvæntingu sinni að finna vísindaleg rök fyrir því að grímur geri gagn. Þetta gerði CDC þegar stofnunin birti þann 4. febrúar sl. í riti sínu, Morbidity and Mortality Weekly Report, rannsókn sem ætlunin er að sýni fram á að notkun andlitsgríma á … Read More