Ari TryggvasonSkrifarAð margra mati hafði WHO, Alþjóða heilbrigðismálastofnunin, gert of lítið úr Covid-19 faraldrinum í byrjun. Í kjölfarið leitaði stofnunin til almannatengils í maí 2020 til að hressa upp á ímynd sína. Hill+Knowlton Strategies varð fyrir valinu, einn stærsti og öflugasti almannatengill í dag með um 80 stöðvar, vítt og breitt um heiminn. Þeir ráðlögðu að valið yrði frægt fólk … Read More
Evrópulönd þrýstu á lækninn sem uppgötvaði Ómíkron að ýkja hættuna
Suður-afríski heimilislæknirinn Dr. Angelique Coetzee, sagði við þýska dagblaðið Die Welt í vikunni að evrópskar ríkisstjórnir hafi beðið hana um láta líta út fyrir að nýja milda afbrigðið Omicron væri jafn alvarlegt og fyrri Covid-19 afbrigði, þar á meðal Delta. Coetzee er læknirinn sem uppgötvaði fyrst Omicron í Suður-Afríku en hún segir að hún hafi verið beitt þrýsting af stjórnvöldum … Read More
Símaupptaka: Forsætisráðherra Ontario mun tilkynna afnám bóluefnapassa
Doug Ford, forsætisráðherra Ontario í Kanada sem eins og aðrir stjórnmálamenn sem hafa viðhaft íþyngjandi takmarkanir í nafni heimsfaraldursins er í miklum vandræðum. Í gær, fimmtudag hringdi Ford í stuðningsmenn sína og lét þá vita að í dag, föstudag, myndi hann tilkynna að hann ætli að hætta með bóluefnapassann sem notaður hefur verið í Ontario eins og víðar í Kanada. … Read More
- Page 1 of 2
- 1
- 2