PCR-prófið og veirufárið – Christian Drosten

frettinErlent, Pistlar1 Comment

Eftir Arnar Sverisson sálfræðing – (pistillin lenti í ritskoðun hjá Facebook og var stoppaður. Fréttin tekur því að sér að birta hann).  ”PCR-prófið” hefur dunið í eyrum okkar síðustu tvö árin eða svo. Það hefur skilið á milli feigs og ófeigs. Þeir, sem fallið hafa á prófinu, hafa verið skikkaðir af Sóttvarnaeinræðisherra ríkisins (Embætti landlæknis) til sóttrefsivistar á heimilum sínum … Read More

Öllum takmörkunum aflétt á föstudaginn

frettinInnlendarLeave a Comment

Ríkisstjórnin tilkynnti á blaðamannafundi í dag að öllum tak­mörk­un­um vegna heims­far­ald­urs Covid-19 verður aflétt aðfaranótt föstu­dags, bæði inn­an­lands og á landa­mær­um. Þetta kom fram í máli Will­ums Þórs Þórs­son­ar heil­brigðisráðherra og Katrín­ar Jak­obs­dótt­ur for­sæt­is­ráðherra að lokn­um rík­is­stjórn­ar­fundi í dag. Ein­hug­ur var inn­an rík­is­stjórn­ar um þessa ákvörðun og eru aflétt­ing­ar í sam­ræmi við til­lög­ur sótt­varna­lækn­is en hann varpaði fram þrem­ur sviðsmynd­um. … Read More

Namibíska verbúðin á RÚV

frettinPistlarLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson blaðamaður og kennari skrifar: RÚV var með þann uppslátt um helgina að alþjóðalögreglna Interpol leitaði þriggja Íslendinga, Samherjamanna auðvitað. Í fréttinni segir að namibískur saksóknari vilji  „að mennirnir þrír beri vitni.“ Ha? Beri vitni? Þetta eru sömu þrír mennirnir og RÚV sagði fyrir ári að væru ákærðir i Namibíu. Fréttin stendur enn á heimasíðu RÚV, óleiðrétt og óuppfærð. … Read More