Rekinn frá LBC fyrir að tala opinskátt um Davos hópinn – leitaði til Joe Rogan

frettinErlentLeave a Comment

Ingibjörg Gísladóttir Bretinn Maajid Nawas var rekinn fyrirvaralaust frá spjallþættinum Leading Britain´s Conversation (LBC), þar sem hann hafði haldið úti sínum þætti og fannst sem hann sætti þöggun í Bretlandi og á netmiðlunum. Nawas leitaði því yfir Atlantshafið til Joe Rogan, en sá maður er þekktur fyrir að leyfa viðmælendum sínum að tjá sig um hvað sem helst í löngum (3-4 … Read More

Hlutabréf í Moderna og Pfizer lækka mikið – ,,sökkvandi skip” segir fjárfestirinn Edward Dowd

frettinErlent1 Comment

Fjárfestar á Wall Street hafa undanfarið selt Moderna og Pfizer hlutabréf sín í miklu magni. Bréf Moderna hafa lækkað um 70 prósent miðað við hámarksverð og bréf Pfizer lækkað um 19 prósent. Fyrrum framkvæmdastjóri og fjárfestingarráðgjafi hjá BlackRock, Edward Dowd, reiknar með að Moderna fari í núll og Pfizer endi undir tíu dollurum á hlut. Hvernig er þetta mögulegt í … Read More

Íþróttahöllin í Hveragerði sprakk í nótt

frettinInnlendar1 Comment

Íþróttahöllin í Hveragerði skemmdist í nótt í óveðrinu með þeim afleiðingum að hún er líklega ónýt. Mikið óveður hefur verið á landinu frá því í gærkvöldi. Hamar í Hveragerði heldur úti æfingum þar og ljóst er að engar æfingar fara fram þar á næstu dögum. „Hún sprakk, ég var að fá þessar fréttir fyrir tíu mínútum. Þá voru starfsmenn fyrir … Read More