Eftir Stefni Skúlason verkfræðing: (Greinin birtist fyrst í Morgunblaðinu 4.2.22.) „Þar sem árangur af sóttvarnaaðgerðum sem beinast að börnum er augljóslega lítill er það borðleggjandi að afleiðingar aðgerða eru miklu alvarlegri en mögulegur ávinningur.“ Um þessar mundir, í það minnsta vestanhafs, er umfjöllun um fjöldafárssefjun (e. Mass Formation [Psychosis]) í veldisvexti. Þetta nýyrði er notað yfir það ástand sem meðal … Read More
Iowa í Bandaríkjunum meðhöndlar Covid sem flensu
Ríkisstjóri Iowa, Kim Reynolds, tilkynnti í gær fimmtudag að hún ætlaði að láta „Neyðaryfirlýsingu vegna lýðheilsuhamfara“ sem gilt hefur vegna COVID-19 renna út án framlengingar þann 15. febrúar n.k. Neyðaryfirlýsingin var fyrst gefin út 17. mars 2020, til að heimila heilsufarsráðstafanir á fyrstu stigum COVID-19 heimsfaraldursins. Ríkisstjórinn sagði: „Við getum ekki haldið áfram að víkja til hliðar settum lögum ríkisins … Read More
Facebook tapar notendum í fyrsta sinn
Móðurfyrirtæki Facebook, Meta, tilkynnti á miðvikudag að það hefði misst um eina milljón daglegra og virkra notenda á síðasta ársfjórðungi. Þetta er í fyrsta sinn sem notendum fækkar hjá Facebook. Eftir tilkynninguna féllu hlutabréf Meta um meira en 20 prósent, samkvæmt The Wall Street Journal og ækkaði markaðsvirði fyrirtækisins yfir 200 milljarða dollara. Forstjórinn Mark Zuckerberg tapaði sjálfur 29 milljörðum … Read More