Hvað eiga Kata Jak og Björgólfur Thor sameiginlegt?

frettinPistlar3 Comments

frettinBlaðamaður og sagnfræðingurHvað eiga Katrín Jakobsdóttir og Björgólfur Thor Björgólfsson sameiginlegt? Þau eru bæði kynnt sem sérstakir agentar samtaka hinna ofsaríku í WEF (World Economic Forum Davos) í svissnesku Ölpunum. Katrín er sérstakur Agenda Contributor sem gæti útlagst málsvari málstaðarins og Björgólfur Thor er kynntur í stjórnYoung Global Leaders sem miðlar hugmyndum og ástríðu til framgangs málstaðnum að eigin sögn … Read More

Útsending Stöðvar 2 á upplýsingafundi ,,datt út” þegar kom að spurningum Fréttarinnar

frettinInnlendar2 Comments

Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir og Víðir Reynisson lögregluþjónn upplýstu þjóðina um stöðu mála á upplýsingafundi Almannavarna í morgun. RÚV og Stöð 2 sýndu beint frá fundinum. Fjölmiðlar komu með spurningar í lok fundar en svo óheppilega vildi til að tæknilegir örðugleikar urðu á útsendingu Stöðvar 2 rétt á meðan Margrét Friðriksdóttir hjá Fréttinni bar upp sínar spurningar til sóttvarnalæknis. Samkvæmt upplýsingum frá … Read More

Óttast að læknar þori ekki að tjá sig séu þeir ósammála stjórnvöldum

frettinInnlendar2 Comments

Kolbrún Bergþórsdóttir rithöfundur og fjölmiðlakona, skrifar pistil í Fréttablaðið í gær sem ber yfirskriftina Gagnrýnin. Kolbrún óttast að læknar þori ekki að tjá sig er þeir eru ósammála stjórnvöldum í sóttvarnaraðgerðum, Kolbrún bendir á að ávalt sé vísað í sérfræðinga en sérfræðingarnir séu líka ósammála. Kolbrún skrifar: „Mikil áhersla hefur verið lögð á það á Covid-tímum að skylt og rétt … Read More