Rússnesk stjórnvöld hafa opinberlega sett forsætisráðherra Kanada, Justin Trudeau, á svartan lista ásamt 312 aðra kanadíska embættismenn. Þar með er þeim meinað að koma til Rússlands. Sú ákvörðun að banna kanadíska stjórnmálamenn kemur í kjölfar refsiaðgerða Kanada gegn Rússlandi vegna stríðsins í Úkraínu. Rússnesk stjórnvöld sökuðu í dag kanadísk stjórnvöld um hatur gegn Rússum. Þau útskýrðu hvers vegna kanadískir embættismenn … Read More
Stafrænt alræði
Eftir Jón Karl Stefánsson: Endalok mannkyns Yuval Harari, sagnfræðingur og höfundur metsölubókarinnar „Sapiens“, hélt erindi á Davos-ráðstefnu World Economic Forum árið 2018. Hann hóf erindi sitt með þeim orðum, að við værum líklega meðal síðustu kynslóða af homo sapiens. Tegundin sem tekur við af okkur verður afrakstur getu okkar til að hanna sjálf líkama, heila og huga. Þetta telur Harari … Read More
Biden meinað að koma til Rússlands ásamt fjölda háttsettra embættismanna
Rússneska utanríkisráðuneytið greindi frá því í dag að Joe Biden Bandaríkjaforseta, syni hans Hunter Biden, auk fjölda annarra háttsettra bandarískra embættismanna verði meinað að koma til Rússlands. Aðgerðirnar eru svar Rússa við refsiaðgerðum Bandaríkjanna. Bannið nær einnig yfir Antony Blinken, utanríkisráðherra Bandaríkjanna og Lloyd Austin varnarmálaráðherra. Í tilkynningunni kemur fram að þessar aðgerðir Rússa séu „afleiðingar mjög öfgafullrar stefnu gegn … Read More