Blaðamennska: grínast með glæpi og siðleysi

frettinPistlarLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: RÚV gerði grín að glæp þeirra félaga Reynis Trausta og Kristjóns Kormáks. Játning Kristjóns í útsendingu hjá Reyni er með sérkennilegri fjölmiðlun seinni árin. Í viðtalinu virðist Reynir ósköp feginn að fá þennan greiða en tvímenningarnir eru samstarfsmenn til margra ára. RÚV er undir lögreglurannsókn vegna aðildar að byrlun og gagnastuldi. Það gagnast hagsmunum RÚV að glæpir … Read More

Þrumur og eldingar á höfuðborgarsvæðinu

frettinInnlendarLeave a Comment

Eldingar sáust vel á höfuðborgarsvæðinu klukkan rúmlega eitt í nótt. Að sögn veðurfræðings er þetta þó ekki óvanalegt í kuldaskilum og stafi eldingarnar af lægð sem gengur nú yfir landið og henni fylgi óstöðugt loft og háloftakuldi. Á Veðurstofu Íslands segir að Ísland er jafnan í lægðabraut hluta úr hverjum vetri, en á nokkurra ára fresti skapast aðstæður í veðrakerfinu sem … Read More